Já elskan

91. Kaffið sem olli lögsókn


Listen Later

Stella Liebeck fór í lúguna á McDonalds, keypti sér saklausan kaffibolla í morgunmat og lagði bílnum. Þegar hún var búin að setja sykurinn og rjómann í bollann þá hellti hún kaffibollanum yfir sig. 88 gráðu heita kaffið bræddi buxurnar sem límdust við húðina hennar og gera þurfti stórar aðgerðir til að laga brunasárið og koma henni úr lífshættu.
Kristjana sötrar skítvolgt decaf sull á meðan hún rennir yfir staðreyndir málsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Já elskanBy jaelskanpodcast

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

4 ratings