
Sign up to save your podcasts
Or


Linda og Þorri úr Spilavinum eru komin aftur til þess að fara yfir skemmtilega og mikilvæga þætti sem snúa að borðspilahátíðinni SPIEL í Essen, en þau hafa farið árlega síða 2007.
Í þættinum verður farið yfir þá hluti sem við erum spenntust fyrir ásamt góðum ráðum fyrir fólk sem er að fara í fyrsta skiptið eða vill læra eitthvað nýtt. Við fáum líka smá innsýn í það hvernig þau sem eigendur spilabúðar nálgast þennan magnaða viðburð
By Davíð, Kristleifur, Styrmir, Þorvaldur5
11 ratings
Linda og Þorri úr Spilavinum eru komin aftur til þess að fara yfir skemmtilega og mikilvæga þætti sem snúa að borðspilahátíðinni SPIEL í Essen, en þau hafa farið árlega síða 2007.
Í þættinum verður farið yfir þá hluti sem við erum spenntust fyrir ásamt góðum ráðum fyrir fólk sem er að fara í fyrsta skiptið eða vill læra eitthvað nýtt. Við fáum líka smá innsýn í það hvernig þau sem eigendur spilabúðar nálgast þennan magnaða viðburð

295 Listeners

73 Listeners

186 Listeners

28 Listeners

9 Listeners