
Sign up to save your podcasts
Or


Róbert Ragnarsson, oddvitaframbjóðandi Viðreisnar í Reykjavík mætir til bjórsnáðanna. Þeir ræða áherslur hans í borginni, hvað hann telur vera stærstu áskoranir Reykjavíkurborgar og það veganesti sem hann telur sig hafa í verkefnið.
By Natan Kolbeinsson og Erlingur SigvaldasonRóbert Ragnarsson, oddvitaframbjóðandi Viðreisnar í Reykjavík mætir til bjórsnáðanna. Þeir ræða áherslur hans í borginni, hvað hann telur vera stærstu áskoranir Reykjavíkurborgar og það veganesti sem hann telur sig hafa í verkefnið.