Poppsálin

Aaliyah - R&B prinsessan í klóm barnaníðings


Listen Later

Í þessum þætti af Poppsálinni er fjallað um R&B prinsessuna Aaliyah en hún lést í flugslysi aðeins 22 ára gömul. Umræða um "samband" hennar og R. Kelly söngvara var hávær á sínum tíma og mun Poppsálin skoða það mál. En hvernig talað var um þeirra "samband" á sínum tíma er algjörlega sturlað. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

PoppsálinBy Poppsálin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings