
Sign up to save your podcasts
Or
Þessi þáttur er hluti af þáttaröð sem ég gerði fyrir Storytel. Í þessum þætti tala ég um náttúruna og og velti því fyrir mér hvernig við upplifum náttúruna. Ég tala líka um ljóð og það hvað ljóð eru frábær leið til að tjá hugsun á djúpan hátt.
Í lok þáttarins er kennd hugleiðsla og hvernig best er að bera sig að þegar kemur að því að setjast niður og hugleiða.
Þessi þáttur er hluti af þáttaröð sem ég gerði fyrir Storytel. Í þessum þætti tala ég um náttúruna og og velti því fyrir mér hvernig við upplifum náttúruna. Ég tala líka um ljóð og það hvað ljóð eru frábær leið til að tjá hugsun á djúpan hátt.
Í lok þáttarins er kennd hugleiðsla og hvernig best er að bera sig að þegar kemur að því að setjast niður og hugleiða.