
Sign up to save your podcasts
Or


Gestur þáttarins er Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania á Íslandi. Ægir hefur starfað hjá Advania síðan 2011, síðast sem framkvæmdarstjóri mannauðs- og markaðsmála, en tók svo við forstjórahlutverkinu árið 2015. Áður starfaði Ægir hjá Capacent á Íslandi um árabil, m.a. sem mannauðs- og framkvæmdarstjóri.
Ægi hefur verið líst sem "mannlega stjórnandanum", þ.e. að hann láti sig mannauðinn varða og sé með hlýja og góða nærveru. Það er sannarlega góður eiginleiki að hafa á tímum sem þessum.
By Podcaststöðin5
11 ratings
Gestur þáttarins er Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania á Íslandi. Ægir hefur starfað hjá Advania síðan 2011, síðast sem framkvæmdarstjóri mannauðs- og markaðsmála, en tók svo við forstjórahlutverkinu árið 2015. Áður starfaði Ægir hjá Capacent á Íslandi um árabil, m.a. sem mannauðs- og framkvæmdarstjóri.
Ægi hefur verið líst sem "mannlega stjórnandanum", þ.e. að hann láti sig mannauðinn varða og sé með hlýja og góða nærveru. Það er sannarlega góður eiginleiki að hafa á tímum sem þessum.