Hvað er málið?
Ævintýraheimur Tolkien er málið um þessar mundir, enda verður bíómyndin The Hobbit frumsýnd á Íslandi um jólin. Ármann Jakobsson, prófessor í íslensku og rithöfundur, er sérfróður um Tolkien og segir frá tilurð bókanna, Hobbitann og Hringadróttinssögu. Hann segir einnig af tengslum sagnanna við íslenskan ævintýra- og goðasagnaheim.
Gísli í Nexus mætti einnig í stúdíó og segir frá tindátaspilum og hluverkaleikjum tengdum sögum Tolkiens og hann fjallar aðeins um bíómyndina um Hobbitann.
Hvað er málið? Föstudaga kl.20.30 á Rás 1.