Poppsálin

Af hverju "elskum" við morð?


Listen Later

Í þessum þætti mætir Margrét Valdimarsdóttir doktor í afbrotafræði og lektor í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri og spjallar um af hverju við höfum svona mikinn áhuga á morðum og öðrum glæpum. Af hverju eru hlaðvörp um glæpi svona vinsæl sem og þættir um raðmorðingja? Einnig ræða þær Margrét og Elva um þá hugmynd að konur sæki frekar í svona efni og sæki jafnvel í að kynnast morðingjum persónulega. 

Þátturinn var tekinn upp í gegnum Zoom og gæðin því ekki fullkomin. Vonum að það komi ekki að mikilli sök. Margrét bætir það upp með mjög áhugaverðu umfjöllunarefni. 



...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

PoppsálinBy Poppsálin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings