Mótmæli í morgunmat

Afstaða Íslands afhjúpuð


Listen Later

Í Friðarviðræðum að þessu sinni er afstaða Íslands til umhverfismála afhjúpuð og rædd í allri sinni svörtustu og björtustu mynd. Í fyrri hluta þáttar koma saman Þorgerður María Þorbjarnardóttir, fomaður Landverndar, Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, Finnur Ricart Andrason, forseti Ungra Umhverfissinna og Guðmundur Steingrímsson, stjórnarmaður í Landvernd. Í seinni hluta þáttar mæta þeir Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður leigjendasamtakanna og Þór Saari, fyrrum þingmaður og hagfræðingur til leiks.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mótmæli í morgunmatBy Oddný Eir Ævarsdóttir