Linsan

Aftersun og Herdís Stefánsdóttir tónskáld


Listen Later

Kvikmyndin Aftersun í leikstjórn Charlotte Wells fjallar um ljúfsárt samband dóttur og föður og skoðar samband raunverulegra og skáldaðra minninga. Guðrún Elsa Bragadóttir, kvikmyndafræðingur, ræðir þessa áferðafallegu og nostalgísku mynd. 

Herdís Stefánsdóttir er margverðlaunað kvikmyndatónskáld þrátt fyrir að hafa aldrei fengið formlega tónfræðimenntun í æsku. Hún segir frá þeim áskorunum sem hafa mætt henni á ferlinum, lexíum sem hún hefur lært og hvernig misheppnuð verkefni geta leitt á nýjar brautir.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LinsanBy RÚV Hlaðvörp