Hér kemur fyrsti viðmælandi minn en það er hún Ágústa Marý. Ágústa er gullmoli framm í fingurgóma, viskubrunnur, dásamleg manneksja með fallega sýn á lífið og það eru klárlega mín forréttindi að kalla hana vinkonu mína. Hér fáum við að skyggnast inn í magnaða heilann hennar og fallega hjartað hennar og ég mæli sterklega með því það eru fáir sem kenna mér jafn mikið og hún.