Sunnudagskaffi

Ágústa Marý, ein mín stærsta fyrirmynd


Listen Later

Hér kemur fyrsti viðmælandi minn en það er hún Ágústa Marý. Ágústa er gullmoli framm í fingurgóma, viskubrunnur, dásamleg manneksja með fallega sýn á lífið og það eru klárlega mín forréttindi að kalla hana vinkonu mína. Hér fáum við að skyggnast inn í magnaða heilann hennar og fallega hjartað hennar og ég mæli sterklega með því það eru fáir sem kenna mér jafn mikið og hún.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SunnudagskaffiBy Elenora Rós Georgesdóttir