Leikfangavélin

Alda Karen Hjaltalín


Listen Later

Gestur minn í Leikfangavélinni er meira en nóg í þetta skiptið. Akureyringurinn Alda Karen Hjaltalín fer hér yfir líf sitt og feril í stórskemmtilegum og áhugaverðum þætti. Allt frá knattspyrnuferli hennar í gegnum menntaskólaárin, Ghostlamp og Reykjavíkurdætur til fyrirlestranna vinsælu sem hún heldur í dag og við þekkjum flest sem Life Masterclass. Alda er búsett í New York en gaf sér tíma í heimsókn sinni til landsins að koma í Leikfangavélina. Mæli svo sannarlega með.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LeikfangavélinBy Atli Hergeirsson


More shows like Leikfangavélin

View all
The Hidden History of Los Angeles by Robert Petersen

The Hidden History of Los Angeles

233 Listeners