Leikfangavélin

Alexander Örn Númason - The Vintage Caravan


Listen Later

Eftir kærkomið og gott frí störtum við nú Leikfangavélinni að nýju. Það er komið heilt ár síðan ég fékk til mín viðmælanda hingað í þáttinn og því fannst mér svo sannarlega tími til kominn að bjóða velkominn aldeilis hreint frábæran gest. Alexander Örn Númason er fæddur þann 20. Nóvember árið 1993 og er uppalinn í Hafnarfirði. Hann er með betri bassaleikurum landsins og spilar með einni stærstu rokksveit Íslands, og hefur gert svo núna í rétt 10 ár, hljómsveitinni frábæru The Vintage Caravan. Hann lifir draum margra íslenskra ungmenna en passar þó ávallt vel upp á að sökkva ekki ofan í rokkstjörnu lífernið fræga. Alexander kom í heimsókn í Leikfangavélina og saman áttum við skemmtilegt og fræðandi "bassaspjall".

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LeikfangavélinBy Atli Hergeirsson


More shows like Leikfangavélin

View all
The Hidden History of Los Angeles by Robert Petersen

The Hidden History of Los Angeles

233 Listeners