Sælkeraspjallið

Alfreð Fannar Björnsson | @BbqKongurinn


Listen Later

Alfreð betur þekktur sem BBQ Kóngurinn hefur aldeilis náð góðum árangri í grillheiminum á stuttum tíma. Árið 2017 fékk hann grill dellu sem skilaði honum á endanum þáttaseríum á stöð 2, ásamt fjöldanum öllum af skemmtilegum tækifærum sem við fjöllum um í þessum þætti.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SælkeraspjalliðBy Matarmenn