
Sign up to save your podcasts
Or


Alkastið er nýjasta afsprengi hlaðvarpssamsteypunar Þvottahúsið. Alkastið sem samanstendur af spyrlunum Gunnari Dan Wiium og Arnóri Jónssyni ásamt tæknitröllinu Mickael Omar Lakhlifi. Alkastið mun vera með þætti í vetur með 2-3 vikna fresti og munu málefnin sem verða tekin fyrir vera eldfim sem og léttvæg í bland.
Nýjasti gestur Alkastins er Jana Napoli. Janna, 77 ára kona frá New Orlens sem frá tólf ára aldri hefur lesið í lófa. Hún segir í viðtalinu hvernig hún fyrir rælni rakst á bók þar sem lófalestur var útskýrður og um leið fann hún að ekki væri aftur snúið. Hún segir að hendurnar segja til um hver þú ert í raun og veru, eins og gluggi inn í sálina. Hún segir að fljótlega eftir getnað byrjar ferli í lófa og fingrum sem lýsa sér þannig að línur myndast sem segja til hvaðan þú ert að koma. Smátt og smátt eftir því sem aldurinn færist yfir bætast svo við einkenni sem kannski er hægt að lýsa sem afleiðing félagslegrar mótunar.
By Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt5
11 ratings
Alkastið er nýjasta afsprengi hlaðvarpssamsteypunar Þvottahúsið. Alkastið sem samanstendur af spyrlunum Gunnari Dan Wiium og Arnóri Jónssyni ásamt tæknitröllinu Mickael Omar Lakhlifi. Alkastið mun vera með þætti í vetur með 2-3 vikna fresti og munu málefnin sem verða tekin fyrir vera eldfim sem og léttvæg í bland.
Nýjasti gestur Alkastins er Jana Napoli. Janna, 77 ára kona frá New Orlens sem frá tólf ára aldri hefur lesið í lófa. Hún segir í viðtalinu hvernig hún fyrir rælni rakst á bók þar sem lófalestur var útskýrður og um leið fann hún að ekki væri aftur snúið. Hún segir að hendurnar segja til um hver þú ert í raun og veru, eins og gluggi inn í sálina. Hún segir að fljótlega eftir getnað byrjar ferli í lófa og fingrum sem lýsa sér þannig að línur myndast sem segja til hvaðan þú ert að koma. Smátt og smátt eftir því sem aldurinn færist yfir bætast svo við einkenni sem kannski er hægt að lýsa sem afleiðing félagslegrar mótunar.

149 Listeners

13 Listeners

80 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

13 Listeners

4 Listeners

7 Listeners

0 Listeners

16 Listeners

31 Listeners