
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum þætti ræðir Aðalheiður við Ariel Jóhann Árnason sem er framkvæmdarstjóri fyrirtækissinns Súrefni. Þau útskýra hvað alls konar flókin hugtök eins og kolefnisfótspor, kolefnisbinding, kolefnisjöfnun o.fl. þýða. Einnig segir Ariel frá því hvernig súrefni getur hjálpað þér að draga úr kolefnisfótsporinu þínu.
By Aðalheiður Ella ÁsmundsdóttirÍ þessum þætti ræðir Aðalheiður við Ariel Jóhann Árnason sem er framkvæmdarstjóri fyrirtækissinns Súrefni. Þau útskýra hvað alls konar flókin hugtök eins og kolefnisfótspor, kolefnisbinding, kolefnisjöfnun o.fl. þýða. Einnig segir Ariel frá því hvernig súrefni getur hjálpað þér að draga úr kolefnisfótsporinu þínu.