Umhverfismál-Hlaðvarp

Allt um fyrirtækið Súrefni, kolefnisbinding, jöfnun, fótspor o.fl. (þáttur 6)


Listen Later

Í þessum þætti ræðir Aðalheiður við Ariel Jóhann Árnason sem er framkvæmdarstjóri fyrirtækissinns Súrefni. Þau útskýra hvað alls konar flókin hugtök eins og kolefnisfótspor, kolefnisbinding, kolefnisjöfnun o.fl. þýða. Einnig segir Ariel frá því hvernig súrefni getur hjálpað þér að draga úr kolefnisfótsporinu þínu.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Umhverfismál-HlaðvarpBy Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir