Fæðingarcast

Andrea Eyland - Kviknar


Listen Later

Hún Andrea Eyland ofurkona með meiru kemur og segir okkur frá sínum fæðingarreynslum. Hún er 8 barna móðir en sjálf hefur hún gengið með 5 börn og fékk svo 3 bónus börn. Við tókum líka spjall um #raunin, kviknar og líf kviknar en hún er konan bakvið það og við hvetjum allar mæður að kíkja á það!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FæðingarcastBy Sara og Viktoría