Fæðingarcast

Aníta Rún - 3 börn á 3 árum


Listen Later

Aníta Rún kemur og segir okkur frá sínum fæðingarreynslum. Hún eignaðist 3 börn á 3 árum og mætti segja að líkaminn hennar  væri gerður í það
að eignast börn.  Gangsetning, meðgönguþunglyndi og axlarklemma eru aðeins nokkur dæmi sem hún þurfti að glíma við. Magnaðar frásagnir og allt er 
gott sem endar vel.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FæðingarcastBy Sara og Viktoría