Aníta Rún kemur og segir okkur frá sínum fæðingarreynslum. Hún eignaðist 3 börn á 3 árum og mætti segja að líkaminn hennar væri gerður í það
að eignast börn. Gangsetning, meðgönguþunglyndi og axlarklemma eru aðeins nokkur dæmi sem hún þurfti að glíma við. Magnaðar frásagnir og allt er
gott sem endar vel.