Fæðingarcast

Anna Eðvalds - Ljósmóðir


Listen Later

Anna Eðvaldsdóttir betur þekkt sem Anna ljósa kemur til okkar og  deilir með okkur allskonar fróðleik og svarar spurningum bæði frá okkur og hlustendum.

Anna býr yfir margra ára reynslu og þekkingu, hún einnig skrifaði bókina Fyrstu mánuðirnir - Ráðin hennar Önnu ljósu.

Hún er alveg hreint yndisleg kona.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FæðingarcastBy Sara og Viktoría