Í öðrum þætti er rætt við Lilju Dögg Eysteinsdóttur, 18 ára móður, og Láru Björgu Grétarsdóttur sálfræðing um tengslarof.
Þáttaröðin er lokaverkefni Önnu Kolbrúnar Jensen í Hagnýtri menningarmiðlun sem er MA nám við Háskóla Íslands.
Umsjón: Anna Kolbrún Jensen
Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir