Hvernig líta framtíðarsamgöngur út í Reykjavík? Í öðrum þætti Óborgar er rætt við Lilju Guðríði Karlsdóttur samgönguverkfræðing,
Jökul Sólberg samgönguráðgjafa og Sigrúnu Birnu Sigurðardóttur samgöngusálfræðing um þeirra framtíðarsýn samgangna og hvaða skref þarf að taka til að stuðla að sjálfbærra borgarumhverfi.