Krakkavikan

Áramótaþáttur Krakkavikunnar


Listen Later

Í þessum sérstaka áramótaþætti ætlum við að horfa yfir farinn veg og kynna okkur allt það skrítna og skemmtilega sem gerðist á árinu. Við förum yfir helstu krakkafréttir í fyrrihluta þáttar og í síðari hluta fáum við brot úr allskonar skemmtilegu sem var á dagskrá í barnamenningu árið 2019.
Tónlist:
Dance Monkey - Tones and I
Umsjón:
Jóhannes Ólafsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KrakkavikanBy RÚV