Í dag er þrettándinn og þá kveður fólk jólahátíðina. Í þessum þætti fræðumst við þess vegna aðeins um áramót og kynnum okkur þrettándahátíðina. Við heyrum af allskonar gömlum og skemmtilegum siðum og venjum, álfum, huldufólki og talandi kúm.
Gestur:
Björk Bjarnadóttir, umhverfisþjóðfræðingur
Umsjón:
Jóhannes Ólafsson