Fyrsta sætið

#47 - Aron Pálmars og Bjarki Már: Miklu meiri ástríða í Íslendingunum

01.15.2024 - By Ritstjórn MorgunblaðsinsPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson og landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson ræddu um fyrstu leiki Íslands á Evrópumótinu í handbolta í München í Þýskalandi, lífið á hótelinu og stórmótum almennt og framhaldið á Evrópumótinu ásamt Brynjólfi Löve Mogensson, verkefnastjóra hjá Morgunblaðinu.

More episodes from Fyrsta sætið