Fyrsta sætið

#44 - Ásgeir Örn og Gunni Magg: Vinnum til verðlauna á næstu árum

01.10.2024 - By Ritstjórn MorgunblaðsinsPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Handboltagoðsagnirnar Ásgeir Örn Hallgrímsson og Gunnar Magnússon spáðu í spilin fyrir komandi Evrópumót sem hefst í Þýskalandi í dag. Ásgeir Örn lék 247 A-landsleiki og vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikum og bronsverðlauna á EM með liðinu en hann stýrir Haukum í dag. Gunnar var aðstoðarþjálfari liðsins sem vann til silfur- og bronsverðlauna, ásamt því að hafa stýrt liðinu sjálfur á síðasta ári en hann er þjálfari Aftureldingar í dag.

More episodes from Fyrsta sætið