Helgaspjallið

Þáttur 132 - Haukur Skúlason annar stofnandi og framkvæmdastjóri Indó - "Ekkert kjaftæði"

03.15.2023 - By Helgi ÓmarsPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Þátturinn er í boði:

Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið

IceHerbs - www.iceherbs.is

Dr. Teals - Lyf & Heilsa, Hagkaup, Lyfja, Fjarðarkaup og fl

Neutral þvotta og húðvörur - fáanlegt í Bónus og öðrum verslunum

Haukur Skúlason ef framkvæmdastjóri og annar stofnandi sparisjóðsins Indó sem hefur vakið mikla athygli hér á landi en Indó er fyrsti sparisjóðurinn sem hefur verið stofnaður hér á landi frá grunni síðan 1991. Sem er gríðarlega gott ár ef útí það væri farið. En ég var áhugasamur um manninn á bakvið þessa nýjung og ég varð allt annað en fyrir vonbrigðum. Haukur er skýr, heiðarlegur og eins og hann orðar sjálfur, ekki með neitt kjaftæði. Ég spyr hann einnig útí hans hætti og nálgun á lífið sem einnig kom ótrúlega skemmtilega á óvart. Hann talar um Indó og hvað það snýst um á mannamáli og það sem ég kunni held ég mest að meta: Hann vill alveg hrista upp í hlutunum. Það og fullt af öðrum stórum spurningum í þessum þætti. Njótið vel!

Þessi þáttur var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar

More episodes from Helgaspjallið