Helgaspjallið

Þáttur 171 - Lilja Sif sálfræðingur hjá Heilshugar um enduruppeldi, úrvinnslu áfalla og heilsubresta

02.26.2024 - By Helgi ÓmarsPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Þátturinn er í boði:

Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið!

Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið

IceHerbs - www.iceherbs.is

Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla

Það eru skipti sem ég labba útúr tökum á þáttum og ég er í skýjunum, og að taka viðtal við Lilju Sif var eitt af þeim skiptum. Lilja er eigandi stofunnar Heilshugar en þau eru einnig með Instagram @heilshugar_ sem hefur reglulega verið í dreifingu fyrir öfluga pistla. Hún er sálfræðingur og jógakennari að mennt, og er með endurhæfingu eftir áföll, heilsubresti og fíknivanda að sérsviði og þegar ég segi að þessi þáttur er FRÆÐANDI, þá líður mér eins og það sé vægt til orðatekið, og ég bíð ykkur í einskonar masterclass, því ég er svo þakklátur hvað við náðum að taka margt fyrir í einum þætti og Lilja stamaði ekki einu sinni í fræðsluneglum fyrir okkur til að njóta.

Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar

More episodes from Helgaspjallið