Friðhelgispjallið

Au Vs World 01-03: Heimsmeistaramót í Survivor


Listen Later

Aðalsteinn, Sofia og Gummi ræða epíska byrjun á draumaseríu allra Survivor aðdáanda; Ástralía gegn heiminum!

Þættirnir eru ræddir einn í einu svo hægt er að hlusta þó maður sé bara búinn með 1, 2 eða þrjá þætti.

Ræðum svo aðrar sláandi fréttir í survivor heiminum!

Ekki missa af þessum ofurhressa þætti af Friðhelgispjallinu, sem eru komin aftur eftir langt sumarfrí!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson