Heimildaþættir

Bandaríski leikstjórinn Robert Wilson


Listen Later

Þáttur um bandaríska leikstjórann Robert Wilson sem hefur verið kallaður fremsti framúrstefnu leikhúslistamaður seinustu áratugi. Á Listahátíð í júní 2018 gefst leikhúsgestum á Íslandi í fyrsta sinn tækifæri til að sjá sýningu eftir Wilson, þegar Det Norske Teatret frá Ósló sýnir stórsýninguna Eddu á sviði Borgarleikhússins.
Í þættinum segja nokkrir íslenskir leikhúslistamenn frá Robert Wilson og sýningum hans sem þeir hafa upplifað eða starfað við.
Umsjón: Viðar Eggertsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimildaþættirBy RÚV