Leikfangavélin

Bein Leið með KK


Listen Later

KK kom eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf þegar platan Lucky One kom úr árið 1991. Þessi fyrsta plata hans lagði svo sannarlega grunninn að glæsilegum tónlistarferli hans sem ekki sér fyrir endan á enn þann dag í dag, sem betur fer. Ári síðar, eða 1992 kom svo út platan Bein Leið sem er plata þessa þáttar. KK mætti í stúdíó Leikfangavélarinnar einn morgun í febrúar 2021 og við hlustuðum saman á plötuna, ræddum hana og komum víða við. Sannkölluð gæða stund með KK.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LeikfangavélinBy Atli Hergeirsson


More shows like Leikfangavélin

View all
The Hidden History of Los Angeles by Robert Petersen

The Hidden History of Los Angeles

233 Listeners