Fjallað um vísnasöngkonuna, gítarleikarann, lagasmiðinn og textahöfundinn Bergþóru Árnadóttur. Fyrsti hluti af fjórum.
Lögin sem hljóma í þættinum eru Þorlákshafnarvegurinn, Watermelon Man, Þrjá Ég elska, Ráðið, Vöggugjöf, Eftirmæli, Verkamaðurinn, Júdas, Gott áttu veröld og Ein á báti.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.