Alvarpið

Bíó Tvíó #107 – Atómstöðin


Listen Later

Laxness myndin Atómstöðin frá 1984 er til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar! Andra og Steindór horfðu á mynd um kapítalisma vs. kommúnisma, austur vs. vestur og Arnar Jónsson vs. Gunnar Eyjólfsson í baráttunni um hjarta Tinnu Gunnlaugsdóttur. En hvernig er ferill Mariah Carey? Af hverju er Steindór ekki meira eins og afi sinn? Og hvernig á maður að gera sig stóran og fá útrás? Allt þetta og íslensk skömm í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið