
Sign up to save your podcasts
Or


Mynd Friðriks Þórs um sjálfan sig og mömmu sína og sína eigin mynd, Börn náttúrunnar, er til umfjöllunar í Bíó Tvíó þessa vikuna. Andrea og Steindór horfðu á Mamma Gógó frá 2010 og ræddu kunningjasamfélagið og sjálfsmeðvitund. En á hvaða tímalínu gerist Mamma Gógó? Hvernig er Entourage myndin? Og er Hótel Jörð gott ljóð? Allt þetta og skattamál í Bíó Tvíó vikunnar!
By AlvarpiðMynd Friðriks Þórs um sjálfan sig og mömmu sína og sína eigin mynd, Börn náttúrunnar, er til umfjöllunar í Bíó Tvíó þessa vikuna. Andrea og Steindór horfðu á Mamma Gógó frá 2010 og ræddu kunningjasamfélagið og sjálfsmeðvitund. En á hvaða tímalínu gerist Mamma Gógó? Hvernig er Entourage myndin? Og er Hótel Jörð gott ljóð? Allt þetta og skattamál í Bíó Tvíó vikunnar!