Alvarpið

Bíó Tvíó #114 – Andið eðlilega


Listen Later

Fátækt og landamæri, tvö eftirlætis þemu þáttarins Bíó Tvíó, eru leiðarstef kvikmyndarinnar Andið eðlilega frá 2018 í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur. Andrea og Steindór ræddu lágan talsmáta leikaranna og plott í softcore klámmyndum. En hvernig breytir rakatæki lífi manns? Er verra að vera í vinnu sem tengist áhugamálinu manns? Og hvenær þarf maður að tilbiðja Hitler í matarboði? Allt þetta og Suðurnes í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið