Alvarpið

Bíó Tvíó #115 – Bjarnfreðarson


Listen Later

Punkturinn á eftir Vaktaseríunum vinsælu er tekinn fyrir í Bíó Tvíó þætti vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Bjarnfreðarson frá 2009 og ræddu þá hópa sem helst áttu skilið útreið í íslenskum kvikmyndum á því herrans ári. En hvað finnst stjórnendunum loksins um Despacito? Hvar í íbúðum eiga baðkör að vera staðsett Og er hægt að horfa á myndir upp úr sjónvarpsþáttum án samhengis? Allt þetta og kvennamorð í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið