Alvarpið

Bíó Tvíó #117 – L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra


Listen Later

Spennið á ykkur beltin, hlustendur, því það er loksins komið að því. Andrea og Steindór horfðu á L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra, upp úr barnabókinni L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra, sem kom út 2011. En hvernig er heimildarmyndin um gerð Óskabarna þjóðarinnar? Hvað er hægt að gera við 107 milljónir? Og hvernig eru slæmar ritgerðir um Old Man and the Sea? Allt þetta og permanent í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið