Alvarpið

Bíó Tvíó #118 – Sundáhrifin


Listen Later

Síðasta mynd Sólveigar Anspach, Sundáhrifin AKA L’effet aquatique AKA The Together Project, er til umfjöllunar í Bíó Tvíó þætti vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á mynd sem byrjar í Frakklandi og flakkar til Íslands og gerist í sama heimi og 420 myndin Skrapp út. En eru íslenskir karlmenn með shrinkage? Hversu spennandi eru gæsir? Og hvernig leysum við samskipti Ísraels og Palestínu? Allt þetta og geothermical energy í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið