Alvarpið

Bíó Tvíó #120 – Blossi / 810551


Listen Later

Stundin er runnin upp. Andrea og Steindór horfðu á Blossa, tímamótamynd Júlíusar Kemp frá 1997. Í Bíó Tvíó vikunnar er fjallað um kynslóð sem missti tilganginn við endalok sögunnar. En hvernig er týndi þáttur Bíó Tvíó? Hvað er gott frá Frakklandi? Og hvernig var handritshugmynd Steindórs sem Kvikmyndasjóður hafnaði? Allt þetta og símboðar í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið