Alvarpið

Bíó Tvíó #121 – Djúpið


Listen Later

Baltasar katalógurinn tæmdur í Bíó Tvíó þætti vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Djúpið og ræddu kindur og ókindur. En hver er skoðun stjórnenda á afsögn Sigríðar Andersen? Hvernig er að míga í saltan sjó? Og hvernig virka survival myndir? Allt þetta og völd í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið