Alvarpið

Bíó Tvíó #122 – Fyrir framan annað fólk


Listen Later

Maður getur ekki hætt að herma eftir fólki í mynd Óskars Jónassonar Fyrir framan annað fólk frá 2016. Andrea og Steindór horfðu á mynd sem gerist í auglýsingabransanum um grafískan hönnunarsnilling sem kann ekki að kynna sig. En er Steindór verkfallsbrjótur? Hvaða áhrif hefur loðnubresturinn á matarvenjur þjóðarinnar? Og er Steindór í opnu sambandi? Allt þetta og helgarferðir í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið