
Sign up to save your podcasts
Or
Fjölskyldudrama, bæði fyrir persónurnar og Steindór, er viðfangsefni Bíó Tvíó þessa vikuna. Andrea og Steindór horfðu á Útlagann frá 1981, mynd byggða á Gísla sögu Súrssonar. En hvaða áhrif hefur heimsendakvíði? Er orðið fæðarveldi til? Hvernig á að verja sig gagnvart árásarmönnum? Allt þetta og reflar í Bíó Tvíó vikunnar!
Fjölskyldudrama, bæði fyrir persónurnar og Steindór, er viðfangsefni Bíó Tvíó þessa vikuna. Andrea og Steindór horfðu á Útlagann frá 1981, mynd byggða á Gísla sögu Súrssonar. En hvaða áhrif hefur heimsendakvíði? Er orðið fæðarveldi til? Hvernig á að verja sig gagnvart árásarmönnum? Allt þetta og reflar í Bíó Tvíó vikunnar!