Alvarpið

Bíó Tvíó #124 – Þrestir


Listen Later

Ungur drengur flytur í smáþorp og hörmungar dynja yfir í Bíó Tvíó þætti vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á SPI negluna Þresti eftir Rúnar Rúnarsson. En hvað er málið með dularfull hljóð í íbúð Steindórs? Hvernig skemmdi hann brúðkaup sem hann tók upp fyrir annað fólk? Og á hvaða hljóðfæri spiluðu þáttastjórnendur á yngri árum? Allt þetta og SELUR í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið