Alvarpið

Bíó Tvíó #125 – Gemsar


Listen Later

Unglingar eru alveg klikk í mynd Mikaels Torfasonar frá 2002, Gemsar. Andrea og Steindór ræddu unglingsárin og höfundana sem skrifa um þau. En hvernig raðar maður stelpum upp frá 1 til 10? Hvernig spilar maður ABC? Og hvað finnst stjórnendunum um kynlífsiðnaðinn? Allt þetta og snake í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið