Alvarpið

Bíó Tvíó #127 – Kona fer í stríð


Listen Later

Barátta umhverfissinna gegn hlýnun jarðar er tekin fyrir í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á Konu fara í stríð og ræddu íslenska spaðagaura í Kormáks og Skjaldarfötum. En hvernig var á 1. maí í Berlín? Er hægt að reykja sígarettu á milli lestarstöðva? Og hvernig er að vera ekki boðið á sýningar? Allt þetta og Dunkaccino í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið