
Sign up to save your podcasts
Or
Enn ein B-myndin í Bíó Tvíó vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Blóðberg (ekki Blóðbönd), mynd um rangfeðrun (ekki Blóðbönd), með Hilmar Jónsson í aðalhlutverki (ekki Blóðbönd, ekki Hilmir Jensson). En hvað er Estrel hótelið? Hvað er í gangi í körfuboltanum í Bandaríkjunum og Þýskalandi? Og er Laddi einhvern tímann ekki graður? Allt þetta og sifjaspell í Bíó Tvíó vikunnar!
Enn ein B-myndin í Bíó Tvíó vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Blóðberg (ekki Blóðbönd), mynd um rangfeðrun (ekki Blóðbönd), með Hilmar Jónsson í aðalhlutverki (ekki Blóðbönd, ekki Hilmir Jensson). En hvað er Estrel hótelið? Hvað er í gangi í körfuboltanum í Bandaríkjunum og Þýskalandi? Og er Laddi einhvern tímann ekki graður? Allt þetta og sifjaspell í Bíó Tvíó vikunnar!