Alvarpið

Bíó Tvíó #26 – Land og synir


Listen Later

Flutningur úr sveit í borg í Bíó Tvíó vikunnar! Andrea og Steindór ræða tímamótamynd í íslenskri kvikmyndasögu, Land og syni, frá 1980 í leikstjórn Ágústs Guðmundssonar. En hvaða leikmaður Golden State Warriors er kyssilegastur? Hvaða rapplög eru best í karókí? Hvernig sögur finnst fullorðnu fólk skemmtilegast að segja? Allt þetta og skráveifur í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið