
Sign up to save your podcasts
Or
Í woke podcastinu Bíó Tvíó þessa vikuna er fjallað um indie myndina Í faðmi hafsins frá 2001. Töfraraunveruleiki með yfirþyrmandi sjávarþemum. En hvenær sá Steindór fyrst döngulinn á Hilmi Snæ? Ætti að úthluta hverri manneskju kolefniskvóta? Og hver er áhrifamáttur Andreu og Steindórs þegar kemur að því að auglýsa duft? Allt þetta og „hún er selur!“ í Bíó Tvíó vikunnar!
Í woke podcastinu Bíó Tvíó þessa vikuna er fjallað um indie myndina Í faðmi hafsins frá 2001. Töfraraunveruleiki með yfirþyrmandi sjávarþemum. En hvenær sá Steindór fyrst döngulinn á Hilmi Snæ? Ætti að úthluta hverri manneskju kolefniskvóta? Og hver er áhrifamáttur Andreu og Steindórs þegar kemur að því að auglýsa duft? Allt þetta og „hún er selur!“ í Bíó Tvíó vikunnar!