
Sign up to save your podcasts
Or
Spagettívestri Hrafns Gunnlaugssonar, Hrafninn flýgur, er til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar. Auk þess kynna Andrea og Steindór til leiks nýjan lið, „Simpson og Simpdóttir“. En er gott að gera lítið úr uppistöndurum? Getur matur verið móralskt góður eða illur? Getur Hrafn Gunnlaugsson talað við hrafna? Allt þetta og Baywatch Nights í Bíó Tvíó vikunnar.
Spagettívestri Hrafns Gunnlaugssonar, Hrafninn flýgur, er til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar. Auk þess kynna Andrea og Steindór til leiks nýjan lið, „Simpson og Simpdóttir“. En er gott að gera lítið úr uppistöndurum? Getur matur verið móralskt góður eða illur? Getur Hrafn Gunnlaugsson talað við hrafna? Allt þetta og Baywatch Nights í Bíó Tvíó vikunnar.