Alvarpið

Bíó Tvíó #30 – Skytturnar


Listen Later

Frumraun Friðriks Þórs, Skytturnar frá 1987, er tekin fyrir í Bíó Tvíó þessa vikuna. 80s karlmennska á hverfanda hveli. En hversu auðvelt er að internaliza hlutskipti nasista? Hversu auðvelt er að húkka far? Er sniðugt að klifra upp á Perluna eða Hallgrímskirkju? Allt þetta og nýr Simpson og Simpdóttir í Bíó Tvíó vikunnar!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið