
Sign up to save your podcasts
Or
Andrea og Steindór fjalla um Borgríki (eða Blóðbönd eða Boðbera) í Bíó Tvíó þessa vikuna. Tarantino-esque spennumynd Ólafs de Fleur frá 2011. En hvað hét fyrirrennari Klóa hjá Kókómjólk? Hver er uppáhalds leikkona Steindórs? Hverjar eru líkurnar á hryðjuverkum á Íslandi? Allt þetta og Andrea fær nóg af The Simpsons í Bíó Tvíó vikunnar!
Andrea og Steindór fjalla um Borgríki (eða Blóðbönd eða Boðbera) í Bíó Tvíó þessa vikuna. Tarantino-esque spennumynd Ólafs de Fleur frá 2011. En hvað hét fyrirrennari Klóa hjá Kókómjólk? Hver er uppáhalds leikkona Steindórs? Hverjar eru líkurnar á hryðjuverkum á Íslandi? Allt þetta og Andrea fær nóg af The Simpsons í Bíó Tvíó vikunnar!